
Tölvutengingar
Hægt er að nota tækið með ýmsum
samhæfum tölvutengi- og
gagnaflutningsforritum. Með Nokia Ovi
72 Tengingar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Suite er t.d. hægt að flytja skrár og
myndir á milli tækisins og samhæfrar
tölvu.
Til að nota Ovi Suite með USB-tengingu
velurðu
PC Suite
.
Nánari upplýsingar um Ovi Suite er að
finna á www.ovi.com.