Nokia E5 00 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Hægt er að hafa fleiri en eina Bluetooth-

tengingu virka í einu. Til dæmis er hægt

að flytja skrár úr tækinu þó svo það sé

tengt við höfuðtól.

1 Opnaðu forritið sem geymir hlutinn

sem þú vilt senda.

2 Flettu að hlut og veldu

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

Bluetooth-tæki sem eru innan

svæðiðsins eru birtast. Tákn tækja

eru eftirfarandi:

í tölvu

á símanum

hljóm- eða myndbandstæki

önnur tæki

Leitin er stöðvuð með því að velja

Hætta leit

.

3 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.

4 Ef hitt tækið fer fram á pörun áður

en hægt er að senda gögn heyrist

hljóðmerki og beðið er um lykilorð.

Slá þarf inn sama lykilorðið í bæði

tækin.

Þegar takkarnir eru læstir birtist

Sendi gögn

.

Ábending: Þegar leitað er að tækjum

kann að vera að sum tæki sýni einungis

auðkennisnúmer sín (eingild vistföng).

Til að finna eingilt auðkennisnúmer

tækisins þíns skaltu slá inn kóðann

*#2820#.

Tengingar 69

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.