Nokia E5 00 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

Rafhlaðan var hlaðin að hluta í

verksmiðjunni. Ef tækið sýnir að lítil

hleðsla sé eftir skaltu gera eftirfarandi:
1 Stingdu hleðslutækinu í samband

við innstungu.

2 Tengdu hleðslutækið við tækið.

Ef notað er USB-hleðslutæki skaltu

tengja hleðslutengið við USB-

tengið.

Tækið tekið í notkun 13

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

3 Þegar tækið sýnir að rafhlaðan er

fullhlaðin skaltu fyrst taka

hleðslutækið úr sambandi við tækið

og síðan úr innstungunni.

Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í

tiltekinn tíma og þú getur notað tækið

á meðan það er í hleðslu. Ef rafhlaðan er

alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur

þar til hleðsluvísirinn birtist á skjánum

eða þar til hægt er að hringja.
Hlaðið með USB-gagnasnúru

Hleðsla með USB-gagnasnúru er

hægvirkar en þegar hleðslutæki er

notað. Ekki er víst að hægt sé að hlaða

með USB-gagnasnúru ef þú notar USB-

deilibox. USB-deilibox kunna að vera

ósamhæf ef hlaða á USB-tæki.
Þegar USB-gagnasnúra er tengd getur

þú flutt gögn um leið og þú hleður.
1 Tengdu samhæft USB-tæki við

tækið með samhæfri USB-snúru.

Það fer eftir tækinu sem notað er til

hleðslu hve langur tími líður þar til

hleðslan hefst.

2 Ef kveikt er á tækinu skaltu velja

velja úr tiltækum USB-stillingum.