
Um Símaflutning
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Símaflutn.
.
Hægt er að nota forritið Símaflutningur
til að afrita gögn eins og símanúmer,
heimilisföng, dagbókarfærslur og
myndir úr gamla Nokia-tækinu yfir í það
nýja. Það hvaða efni er hægt að flytja fer
eftir gerð gamla tækisins.
Ef þú getur ekki notað gamla tækið þitt
án SIM-korts skaltu setja kortið inn í það.
Þú getur notað Símaflutning í nýja
tækinu án SIM-korts.