
Lyklaborðinu læst eða það opnað
Lyklaborðinu læst
Veldu Valmynd á heimaskjánum og ýttu
snöggt á hægri valtakkann.
Lyklaborðið stillt á að læsast
sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Öryggi
>
Sími og SIM-kort
>
Sjálfvirk læsing
takka
>
Notandi tilgreinir
og svo
tímann.
Lyklaborðið opnað
Veldu Úr lás > Í lagi.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst
kann að vera hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.