Nokia E5 00 - WLAN-stillingar

background image

WLAN-stillingar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Þráðl.

staðarnet

.

Til að birta vísi þegar þráðlaust

staðarnet (WLAN) er tiltækt þar sem þú

ert staddur velurðu

Sýna vísi

staðarneta

>

.

Til að velja tímann milli þess sem tækið

leitar að tiltækum þráðlausum

staðarnetum og til að uppfæra vísinn

velurðu

Leitað að staðarnetum

. Þessi

stilling er ekki í boði nema þú hafir valið

Sýna vísi staðarneta

>

.

Veldu

Prófun internettengingar

>

Keyra sjálfkrafa

,

Spyrja í hvert skipti

eða

Keyra aldrei

til að láta tækið prófa

internethraða valins staðarnets

sjálfkrafa, biðja um leyfi í hvert skipti

eða prófa aldrei tengingar.

Aðgangsstaðurinn er vistaður í

áfangastaði internetsins ef þú velur

Keyra sjálfkrafa

eða leyfir prófun í

hvert sinn sem tækið biður um það og

tengingin stenst prófið.

Til að sjá MAC-vistfangið sem auðkennir

tækið þitt skaltu slá inn *#62209526#

á heimaskjánum. MAC-vistfangið birtist.

Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaus

staðarnet

Veldu

Valkostir

>

Frekari stillingar

.