Búa til nýjan aðgangsstað
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
Nettengileiðir
.
Hægt er að fá aðgangsstaðastillingar í
skilaboðum frá þjónustuveitu. Sumir
eða allir aðgangsstaðir gætu verið
forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni
og því er ekki víst að hægt sé að breyta
þeim, búa þá til eða fjarlægja.
Þegar einn af aðgangsstaðahópunum er
opnaður ( , , , , ) er hægt að
sjá hvers konar aðgangsstaði er um að
ræða:
táknar varinn aðgangsstað
táknar aðgangsstað fyrir
pakkagagnatengingu
táknar aðgangsstað fyrir
þráðlaust staðarnet (WLAN).
Ábending: Hægt er að búa til
netaðgangsstaði (IAP) fyrir þráðlaust
staðarnet með WLAN-hjálpinni.
Nýr aðgangsstaður er búinn til með því
að velja
Aðgangsstaður
.
Tækið vill leita að tiltækum tengingum.
Þegar leitinni er lokið birtast tengingar
sem eru tiltækar og hægt er að samnýta
með nýjum aðgangsstað.
Ef þessu skrefi er sleppt ertu beðinn um
að velja tengingaraðferð og tilgreina
nauðsynlegar stillingar.
Stillingar 153
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til að breyta stillingum aðgangsstaðar
skaltu opna einn aðgangsstaðahópinn,
velja aðgangsstað og
Valkostir
>
Breyta
. Notaðu leiðbeiningar frá
þjónustuveitunni til að breyta
eftirfarandi:
Heiti tengingar — Sláðu inn heiti fyrir
tenginguna.
Gagnaflutningsmáti — Veldu gerð
gagnatengingarinnar.
Það fer eftir því hvaða gagnatenging er
valin hvaða stillingareiti er hægt að
velja. Fylltu út alla reiti sem eru merktir
með
Verður að tilgreina
eða rauðri *..
Aðra reiti þarf ekki að fylla út nema
þjónustuveitan biðji sérstaklega um
það.
Til að hægt sé að nota gagnatengingu
verður þjónustuveitan að styðja hana
og, ef með þarf, virkja hana fyrir SIM-
kortið þitt.