Nokia E5 00 - Tónastillingar

background image

Tónastillingar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

.

Veldu

Almennar

>

Sérstillingar

>

Tónar

og úr eftirfarandi:

Hringitónn — Velja hringitón af

listanum eða velja

Sækja tóna

til að

opna bókamerkjamöppu með lista yfir

bókamerki til að hlaða niður

hringitónum með vafranum.

Hringitónn myndsímtala — Veldu

hringitón fyrir myndsímtöl.

Segja nafn hringjanda — Ef þessi

stilling er valin og einhver á

tengiliðalistanum hringir í þig heyrist

hringitónn í símanum sem er sambland

af upplestri á nafni tengiliðarins og

hringitóninum sem þú valdir.

Gerð hringingar — Velja gerð

hringingar.

Hljóðstyrkur hringingar — Stilla

hljóðstyrk hringitónsins.

Skilaboðatónn — Veldu tón fyrir

móttekin textaskilaboð.

Tölvupóststónn — Veldu tón fyrir

móttekin tölvupóstskeyti.

Dagbókartónn — Velja tón sem

dagbókartón.

Stillingar 147

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Vekjaratónn — Velja tón fyrir

vekjaraklukkur.

Varar við með titringi — Láta tækið

titra við símhringingu eða skilaboð.

Takkatónar — Stilla hljóðstyrk

takkatónanna.

Aðvörunartónar — Kveikja á

viðvörunartónum.

T-stilling heyrnartækis — Virkja T-

stillingu heyrnartækis.