Um spjall
Með Spjall (sérþjónusta) geturðu
spjallað við vini þína. Hægt er að opna
nokkrar spjallþjónustur eða hópa
samtímis og fara úr einum í annan. Viljir
þú t.d. vafra á vefnum geturðu látið
Spjall forritið keyra í bakgrunninum og
fengið eftir sem áður tilkynningar um ný
spjallskilaboð.
Spjall forritið er uppsett í tækinu þegar
það er keypt. Til að hefja spjall velurðu
Valmynd
>
Internet
>
Spjall
.
Við notkun sérþjónustu og niðurhal á
efni í tækið gæti þurft að greiða fyrir
gagnaflutning.