
Breyta minniskortinu
Þú getur sniðið minniskort til að þurrka
út gögn af því eða þú getur varið gögnin
á minniskortinu með lykilorði.
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
.
Gefðu minniskorti nýtt heiti eða
forsníddu það.
Veldu
Valkostir
>
Valkostir
minniskorts
og viðeigandi
valmöguleika.
Verndaðu minniskortið með
lykilorði.
Veldu
Valkostir
>
Lykilorð
minniskorts
.
Þessi valkostur er aðeins tiltækur þegar
samhæft minniskort er í tækinu.