
Prentkostir
Opnaðu skjal eins og skrá eða skilaboð
og veldu
Valkostir
>
Prentkostir
>
Prenta
.
Tilgreindu eftirfarandi valkosti:
Prentari — Veldu tiltækan prentara af
listanum.
Prenta — Veldu
Allar síður
,
Jafntölusíður
eða
Oddatölusíður
sem
svið prentunar.
Síðubil — Veldu
Allar síður
,
Núverandi síða
eða
Skilgreindar
síður
sem síðufjölda.
Fjöldi eintaka — Veldu fjölda eintaka
sem á að prenta.
Prenta í skrá — Veldu til að prenta í
skrá og ákvarða staðsetningu
skrárinnar.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir
eru í boði.