Nokia E5 00 - Lag spilað

background image

Lag spilað

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Tónlistarsp.

.

Til að bæta öllum tiltækum lögum við

tónlistarsafn velurðu

Valkostir

>

Uppfæra safn

.

Til að spila lag velurðu viðkomandi flokk

og svo lagið.

Hlé er gert á spilun með því að ýta á

skruntakkann og henni er haldið áfram

með því að ýta á takkann aftur. Spilun er

stöðvuð með því að fletta niður.

Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða

hægri og haldið inni til að spóla áfram

eða til baka.

Farið er áfram í næsta hlut með því að

fletta til hægri. Farið er í upphaf

hlutarins með því að fletta til vinstri. Til

að hoppa yfir í fyrri hlutinn flettirðu

aftur til vinstri innan 2 sekúndna eftir að

lag hefst.

Hljóminum er breytt með því að velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og

steríóstillingunni eða auka bassann

velurðu

Valkostir

>

Stillingar

.

Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta

spilarann vera í gangi í bakgrunninum

skaltu ýta stuttlega á hætta-takkann.

124 Miðlar

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur

skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á

hóflegum hljóðstyrk og ekki halda

tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á

hátölurunum.