Nokia E5 00 - Spila og halda utan um netvörp

background image

Spila og halda utan um netvörp

Netvarp flytur hljóð- eða myndefni á

netinu til spilunar á farsímum og

tölvum.
Með forritinu Nokia Podcasting er hægt

að leita að, finna, fá áskrift að og sækja

netvörp þráðlaust. Einnig er hægt að

spila, vinna með og samnýta netvörp í

tækinu.

Tilgreindu stillingar tengingar og

niðurhals áður en þú notar forritið.

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Tenging

og

Hlaða niður

.

Til að leita að nýjum netvarpsþáttum til

að gerast áskrifandi að velurðu

Skráasöfn

.

Til að leita að netvörpum með

leitarorðum og netvarpsheitum velurðu

Leita

.

Til að sjá hvaða þættir eru í boði í völdu

netvarpi opnarðu möppuna Podcasts og

velur

Opna

.

Til að hlaða niður völdum þætti velurðu

Valkostir

>

Hlaða niður

.

Til að spila sóttan þátt velurðu

Valkostir

>

Spila

.

Til að uppfæra netvarp eða merkt

netvörp, til að fá nýjan þátt, skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra

.

Til að opna vefsíðu netvarps

(sérþjónusta) velurðu

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Í sumum tilvikum er hægt að hafa

samskipti við þá sem standa að gerð

netvarpa með því að gera athugasemdir

eða kjósa. Til að tengjast internetinu í

þeim tilgangi skaltu velja

Valkostir

>

Skoða athugasemdir

.