Umhverfi
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Myndumhverfi hjálpar þér til að finna
réttar stillingar fyrir lit og lýsingu miðað
við aðstæður. Stillingar fyrir hvert
myndumhverfi eru samkvæmt
tilteknum stíl eða umhverfi.
108 Miðlar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Til að breyta myndumhverfinu velurðu
Myndumhverfi
í tækjastikunni.
Til að búa til eigið myndumhverfi
flettirðu að Notandi tilgreinir og velur
Valkostir
>
Breyta
.
Til að afrita stillingar úr annarri
umhverfisstillingu skaltu velja
Byggt á
umhverfi
og svo stillinguna.
Til að kveikja á eigin umhverfi velurðu
Notandi tilgr.
>
Velja
.