
Myndstillingar
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Til að breyta stillingum fyrir kyrrmyndir
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr
eftirfarandi:
Myndgæði — Stilltu myndgæðin. Því
meiri sem gæðin eru, þeim mun meira
minni tekur myndin.
Setja inn í albúm — Velja í hvaða
albúmi á að vista teknar myndir.
Sýna teknar myndir — Til að sjá
myndina eftir að hún er tekin velurðu
110 Miðlar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Já
. Til að halda strax áfram með
myndatöku velurðu
Nei
.
Sjálfgefið heiti myndar — Veldu
sjálfgefið heiti fyrir teknar myndir.
Aukin stafræn stækkun
— Valkosturinn
Kveikt (samfellt)
gerir
skiptingar milli stafræns og aukins
aðdráttar mjúkar og samfelldar.
Valkosturinn
Slökkt
leyfir takmarkaða
notkun á aðdrætti en heldur
myndupplausninni.
Myndatökuhljóð — Veldu tóninn sem
heyrist þegar mynd er tekin.
Minni í notkun — Veldu hvar myndir
eru vistaðar.
Upprunarlegar stillingar
— Endurheimtu upprunalegar stillingar
myndavélar.