
Myndskeið spilað
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Til að spila upptekið myndskeið velurðu
Spila
í tækjastikunni.
Veldu úr eftirfarandi hlutum á
tækjastikunni:
Senda — Sendu myndskeiðið í
samhæft tæki.
Innskrá fyrir samnýtingu á neti
— Sendu myndskeiðið í albúm á netinu
(sérþjónusta).
Eyða — Til að eyða myndskeiðinu.
Til að gefa myndskeiði nýtt heiti velurðu
Valkostir
>
Endurnefna myndskeið
.
Hlutir og valmöguleikar á tækjastikunni
kunna að vera mismunandi.