Myndataka
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Þetta tæki styður 2592x1944 punktar
myndupplausn. Myndupplausnin í
þessari handbók getur virst önnur.
1 Skjárinn er notaður til að horfa í
gegnum linsuna.
2 Mynd er stækkuð eða minnkuð áður
en hún er tekin með því að nota
aðdráttartakkana.
3 Til að birta tækjastikuna
tímabundið þegar hún er falin
flettirðu til vinstri.
Tækjastikan veitir aðgang að flýtivísum
fyrir mismunandi atriði og stillingar
áður og eftir að mynd er tekin eða
myndskeið er tekið upp. Veldu úr
eftirfarandi:
Skipta yfir í myndatöku.
Skipta yfir í myndupptöku
Velja umhverfisstillingu.
Skipta yfir í víðmyndatöku.
Slökkva á ljósi fyrir myndskeið
(aðeins í myndupptöku)
Kveikja á ljósi fyrir myndskeið
(aðeins í myndupptöku)
Velja flass-stillingu (aðeins fyrir
myndatöku)
Virkja sjálfvirka myndatöku
(aðeins myndir).
Kveikja á myndaröð (aðeins
myndir).
Velja litatón
Stilla ljósgjafa.
Þeir valkostir sem eru í boði fara eftir
stillingunni og þeim skjá sem þú ert í.
Skipt er aftur yfir í upphaflegar stillingar
þegar myndavélinni er lokað.
Til að sérsníða tækjastiku
myndavélarinnar í myndatöku velurðu
Valkostir
>
Stilla tækjastiku
.