Nokia E5 00 - Vefstillingar

background image

Vefstillingar

Veldu

Valmynd

>

Internet

>

Vefur

og

Valkostir

>

Stillingar

og úr

eftirfarandi:
Almennar stillingar

Aðgangsstaður — Til að breyta

sjálfgefna aðgangsstaðnum. Sumir eða

allir aðgangsstaðir gætu verið forstilltir

fyrir tækið af þjónustuveitunni. Ekki er

víst að hægt sé að breyta þeim, búa til

nýja eða eyða þeim.

Heimasíða — Tilgreina heimasíðuna.

78 Internet

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Smákort — Kveikja eða slökkva á

smákorti. Smákortin koma að gagni

þegar vefsíður eru skoðaðar.

Listi yfir fyrri síður — Ef þú velur

Kveikt

, á meðan þú vafrar, skaltu velja

Til baka

til að sjá lista yfir síður sem

skoðaðar hafa verið í þessari törn.

Veffangsending — Til að slá inn

veffangsendingu sem tækið notar

sjálkrafa þegar þú velur veffang í

reitnum Fara til (svo sem .com eða .org).

Öryggisviðvaranir — Fela eða birta

öryggisviðvaranir.

Java/ECMA forskrift — Leyfa eða leyfa

ekki forskriftir.

Java/ECMA forskr.villur — Velja hvort

þú vilt taka við tilkynningum um

forskriftir.
Síðustillingar

Hlaða efni — Velja hvort þú vilt hlaða

inn myndum og öðrum hlutum á síðum.

Ef þú velur

Aðeins texti

skaltu velja

Valkostir

>

Birtingarkostir

>

Hlaða

inn myndum

til að hlaða inn myndum

og öðrum hlutum seinna.

Sjálfvalin kóðun — Til að velja aðra

kóðun ef stafir birtast ekki á réttan hátt

(fer eftir tungumáli).

Loka fyrir sprettiglugga — Leyfa eða

banna að sprettigluggar opnist

sjálfkrafa þegar þú ert að vafra.

Sjálfvirk hleðsla — Velja hvort vefsíður

eigi að uppfærast sjálfkrafa meðan

vafrað er.

Leturstærð — Velja leturstærð á

vefsíðum.
Einkastillingar

Nýlega opnaðar vefsíður — Til að

kveikja eða slökkva á sjálfvirkri vistun

bókamerkja. Ef halda á áfram að vista

vefföng þeirra síðna sem eru skoðaðar í

möppunni

Nýlega opnaðar vefsíður

en sýna ekki möppuna á

bókamerkjaskjánum skaltu velja

Fela

möppu

.

Vistun innsláttar — Til að velja hvort

þú vilt að lykilorð eða upplýsingar sem

þú slærð inn á ýmsum stöðum á vefsíðu

séu vistaðar og notaðar næst þegar

síðan er opnuð.

Fótspor — Leyfa eða leyfa ekki

móttöku og sendingu fótspora.
Stillingar vefstrauma

Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu — Veldu

aðgangsstaðinn fyrir uppfærslur. Þessi

Internet 79

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

valkostur er aðeins í boði þegar kveikt

er á

Sjálfvirkar uppfærslur

.

Uppfæra í reiki — Til að velja hvort

vefstraumar eigi að uppfærast sjálfkrafa

í reiki.