
Tækjastika í vafra
Tækjastika vafrans hjálpar þér að velja
algengar skipanir í vafranum.
Tækjastikan opnuð
Haltu skruntakkanum inni á auðum stað
á vefsíðu.
Notkun tækjastiku
Flettu til vinstri eða hægri.
Aðgerð valin á tækjastikunni
Ýttu á skruntakkann.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum
á tækjastikunni:
Opna vefsíðu — Slá inn veffang.
Nýlega opnaðar vefsíður — Til að
skoða lista yfir vefföng sem oft eru
notuð.
Bókamerki — Til að opna
bókamerkjaskjáinn.
Allur skjárinn — Skoða vefsíðuna í
fullri skjástærð.
Yfirlit síðu — Birta yfirlit
vefsíðunnar sem er opin.
Leita að orði — Leita á vefsíðunni
sem er opin.
Stillingar — Breyta stillingum
vafrans.