Nokia E5 00 - Stillingar samnýtingar

background image

Stillingar samnýtingar

Til að koma á samnýtingu hreyfimynda

þarf P2P- og 3G-tengistillingar.
Tenging á milli einstaklinga (P2P) er

einnig þekkt undir heitinu SIP-tenging

(Session Initiation Protocol). SIP-

sniðstillingar verða að vera settar upp í

tækinu til að hægt sé að nota

samnýtingu hreyfimynda. SIP-

stillingarnar fást hjá þjónustuveitunni.

Nauðsynlegt er að vista þær í tækinu.

Þjónustuveitan gæti sent þér

stillingarnar eða gefið þér upp

nauðsynlegar stillingar.
Bæta SIP-vistfangi við tengilið

1 Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

40 Hringt úr tækinu

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

2 Veldu tengiliðinn eða búðu til nýjan

tengilið.

3 Veldu

Valkostir

>

Breyta

.

4 Veldu

Valkostir

>

Bæta við

upplýsingum

>

Samnýta

hreyfimynd

.

5 Sláðu inn SIP-vistfangið á forminu

notandanafn@vistfang (hægt er að

nota IP-tölu í stað vistfangs).

Ef þú veist ekki SIP-vistfang

viðkomandi geturðu notað

símanúmer hans, ásamt

landsnúmerinu, til að samnýta

hreyfimynd (ef netþjónustuveitan

styður það).

Setja upp 3G tenginguna þína

Hafðu samband við þjónustuveituna

þína til að fá samning um notkun 3G-

símkerfis.

Gakktu úr skugga um að 3G-

aðgangsstaðastillingar tækisins séu

réttar. Nánari upplýsingar um

stillingarnar fást hjá þjónustuveitunni.