Flýtiritun
Til að kveikja á flýtiritun velurðu
Valkostir
>
Innsláttarkostir
>
Kveikja á flýtiritun
. Vísirinn
birtist.
Þegar þú byrjar að skrifa orð stingur
tækið upp á orðum. Þegar rétt orð
kemur upp, flettirðu til hægri til að
staðfesta það.
Þegar þú skrifar geturðu einnig flett
niður til að nálgast lista yfir orð sem
stungið var upp á. Ef orðið sem þú vilt
skrifa er á listanum skaltu velja það.
Ef orðið, sem þú ert að skrifa, er ekki í
orðabók tækisins stingur tækið upp á
orði og orðið, sem þú varst að skrifa,
birtist fyrir ofan orðið, sem stungið er
upp á. Flettu upp til að velja orðið.
Orðinu er bætt við orðabókina þegar þú
byrjar að skrifa næsta orð.
Til að slökkva á flýtiritun velurðu
Valkostir
>
Valkostir innsláttar
>
Slökkva á flýtiritun
.
Til að tilgreina stillingarnar fyrir
innsláttinn velurðu
Valkostir
>
Innsláttarkostir
>
Stillingar
.
Veldu
Valkostir
>
Innsláttarkostir
>
Tungumál texta
til að breyta
innsláttartungumálinu.