Stjórna nöfnum og númerum
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Tengilið eytt
Farðu að tengilið og veldu
Valkostir
>
Eyða
.
Nokkrum tengiliðum eytt
1 Til að merkja tengilið sem á að eyða
ferðu að honum og velur
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
.
2 Merktu tengiliðunum er eytt með
því að velja
Valkostir
>
Eyða
.
Tengiliður afritaður
Farðu að tengilið og veldu
Valkostir
>
Afrita
og tiltekna staðinn.
Senda tengilið í annað tæki
Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
Skoða
upplýsingar
>
Valkostir
>
Senda
nafnspjald
.
Grunnnotkun 25
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Hlustaðu á raddmerkið sem tengt er
við tengiliðinn
Veldu tengiliðinn og
Valkostir
>
Skoða
upplýsingar
>
Valkostir
>
Um
raddmerki
>
Valkostir
>
Spila
raddmerki
.
Þegar tengiliðir eru slegnir inn eða
raddskipunum breytt skal ekki nota
mjög stutt eða svipuð nöfn á tengiliði
eða skipanir.
Notkun raddmerkja getur verið erfið í
hávaðasömu umhverfi eða í
neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta
eingöngu á raddstýrt val við allar
aðstæður.