Heimaskjár
Kynntu þér hvernig er hægt að nota og
sérstilla heimaskjáinn og skipuleggja
efnið að vild.
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn
þinn og þangað geturðu safnað saman
öllum mikilvægum tengiliðum og
flýtivísum fyrir forrit.
Þegar þú hefur kveikt á tækinu og það
er skráð á kerfi birtist tækið á
heimaskjánum.
Notaðu skruntakkann til að fletta innan
heimaskjásins.
1 Tengiliðastika
2 Forritaviðbætur
3 Flýtivísar forrita
Til að sérstilla viðbætur og flýtivísa
forrita eða til að breyta þema
heimskjásins velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Heimaskjásþema
og
viðeigandi valkost. Ekki er víst að hægt
sé að breyta öllum flýtivísum. Sum
heimaskjásþemu styðja hugsanlega
ekki öll forrit.