Nokia E5 00 - VPN-aðgangsstöðum breytt

background image

VPN-aðgangsstöðum breytt

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Tenging

>

Nettengileiðir

.

Aðgangsstaður er staðurinn þar sem

síminn tengist við netkerfi. Til að nota

tölvupóst og margmiðlunarþjónustu

eða til að opna vefsíður verður þú fyrst

að skilgreina aðgangsstaði fyrir þessa

þjónustu. VPN-aðgangsstaðir para VPN-

stefnur við venjulega netaðgangsstaði

til að koma á öruggum tengingum.
Þjónustuveitan gæti forstillt suma eða

alla aðgangsstaði fyrir tækið þitt og því

er ekki víst að þú getir búið til, breytt

eða fjarlægt aðgangsstaði.
Veldu

Valkostir

>

Breyta

og

skilgreindu eftirfarandi:

Heiti tengingar — Sláðu inn heiti fyrir

VPN-aðgangsstaðinn.

VPN-stefna — Veldu VPN-stefnuna sem

þú vilt sameina við netaðgangsstaðinn.

Internetaðgangsst. — Veldu

netaðgangsstaðinn sem á að sameina

við VPN-stefnu til að búa til örugga

tengingu fyrir gagnaflutninga.

Veff. proxy-miðlara — Sláðu inn

veffang proxy-miðlarans fyrir

einkanetið.

Númer proxy-gáttar — Sláðu inn

númer proxy-gáttarinnar.

Nota aðgangsstað — Veldu hvort

tengingum um aðgangsstaðinn er

komið á sjálfkrafa.
Mismunandi getur verið hvaða stillingar

eru í boði fyrir breytingar.
Leitaðu upplýsingar um réttar stillingar

í tæknideild fyrirtækis þíns.