Traustsstillingar vottorða
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Öryggi
>
Vottorðastjórnun
.
Það að vottorði sé treyst þýðir að þú
heimilar því að sannvotta vefsíður,
póstþjóna, hugbúnaðarpakka og önnur
gögn. Nota verður áreiðanleg vottorð til
að sannvotta þjónustu og hugbúnað.
Öryggi og gagnastjórnun 135
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Mikilvægt: Þó að notkun
vottorða dragi verulega úr þeirri áhættu
sem fylgir fjartengingum og
uppsetningu hugbúnaðar verður að
nota þau rétt svo að aukið öryggi fáist.
Tilvist vottorðs er engin vörn ein og sér.
Vottorðastjórinn verður að vera með
rétt, sannvottuð eða tryggileg vottorð
svo að aukið öryggi fáist. Vottorð eru
bundin tilteknum tíma. Ef textinn
„Útrunnið vottorð“ eða „Vottorðið
hefur enn ekki tekið gildi“ birtist þó svo
að vottorðið ætti að vera gilt skal
athuga hvort rétt dag- og tímasetning
sé í tækinu.
Áður en vottorðsstillingum er breytt
þarf að ganga úr skugga um að
örugglega megi treysta eiganda þess og
að það tilheyri í raun eigandanum sem
tilgreindur er.
Til að breyta traustsstillingum velurðu
vottorð og
Valkostir
>
Trauststillingar
. Flettu að forritasvæði
og ýttu á skruntakkann til að velja
Já
eða
Nei
. Ekki er hægt að breyta
traustsstillingum einkavottorðs.
Allt eftir því hvaða vottorð er valið birtist
listi yfir forritin sem geta notað það:
Symbian-uppsetning — Nýtt forrit
fyrir Symbian stýrikerfi.
Internet — Tölvupóstur og grafík.
Uppsetning forrita — Nýtt Java forrit.
Könnun vott. á Neti — Online
certificate status protocol.
Skoðaðu og breyttu
öryggiseiningum
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Öryggi
>
Öryggiseining
.
Veldu einingu af listanum til að skoða